Unnur Margrét Unnarsdóttir

Unnur Margrét Unnarsdóttir

Unnur er sálfræðingur sem sinnir meðferð hjá börnum, unglingum og ungmennum. Helstu áhugasvið í meðferð er kvíðavandi, lágt sjálfsmat og tilfinningavandi. Í meðferð notast hún að mestu leyti við Hugræna atferlismeðferð (HAM). Hún sinnir einnig ráðgjöf vegna ADHD, tilfinninga- og hegðunarvanda. Að auki getur hún veitt ráðgjöf til barna/foreldra vegna fíknivanda í nærumhverfi. 

Menntun

2021: M.Sc. gráða í klínískri sálfræði, Háskólinn í Reykjavík. The Icelandic translation of the Child Anxiety Impact Scale (CAIS): preliminary psychometric properties of the CAIS scale in a community sample of Icelandic children.

2019: B.Sc. gráða í sálfræði, Háskóli Íslands. Lokaverkefni: Fólk með einhverfu á atvinnumarkaði: Samband atvinnuleysis við kvíða, þunglyndi og sjálfsskaða.

Starfsreynsla

2023- Sálfræðingur á Geðheilsumiðstöð barna

2022-2023: SÁÁ, sálfræðiþjónusta barna

2021: Starfsþjálfun á Litlu Kvíðameðferðastöðinni

2020: Starfsþjálfun á Heilsugæslunni í Grafarvogi

2020: Atferlisþjálfi á leikskóla

2019: Arnarskóli – Kennsla og þjálfun með atferlisíhlutun

2018: Lækur, athvarf fyrir fólk með geðrænan vanda

2014-2017: Búsetukjarni fyrir fólk með geðrænan vanda

Sálfræðingur