Sveinn Gunnar Hálfdánarson

Sveinn Gunnar Hálfdánarson

Sveinn sinnir sálfræðimeðferð fullorðinna og unglinga. Áhugasvið í meðferð eru áráttu- og þráhyggjuröskun, áfallastreituröskun, ofsakvíði, almenn kvíðaröskun, heilsukvíði og þunglyndi.

 

Menntun
Sérfræðiréttindi í klínískri sálfræði.

Sérnám í hugrænni atferlismeðferð hjá Endurmenntun Háskóla Íslands

Meistaragráða í klínískri sálfræði við Háskólann í Reykjavík.
BS gráða við Háskóla Íslands.

 

Fyrri störf

2019-2024 – Sálfræðingur við Kvennaskólann í Reykjavík
2018 – Sálfræðingur við Heilbrigðisstofnun Suðurnesja

Sálfræðingur