Heiða Brynja Heiðarsdóttir

Heiða Brynja Heiðarsdóttir

Heiða Brynja sinnir allri almennri sálfræðimeðferð fyrir fullorðna og ungmenni. Hún vinnur með kvíðaraskanir, lágt sjálfsmat, áfallastreitu og fíknivanda ásamt aðstandendum einstaklinga með fíknivanda. 


Menntun

Diplómanám í Compassion focused therapy, nám í Hugrænni úrvinnslumeðferð við áfallastreituröskun ásamt ýmsa endurmenntunarnámskeiða hérlendis og erlendis.

Meistaragráða í klínískri sálfræði við Háskólann í Reykjavík

BA gráða í sálfræði við Háskólann á Akureyri

Kennslufræði til kennsluréttinda á meistarastigi

Störf 

2020-2023 Sálfræðingur hjá Auðnast 
2019-2021 Sálfræðingur hjá Heilsugæslunni á Höfuðborgarsvæðinu 
2018-2020 Sálfræðingur í teymi fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd hjá Reykjavíkurborg

2017-2020 Leiðbeinandi hjá Blátt áfram/Barnaheill, í stuðningshóp fyrir foreldra og aðstandendur barna sem hafa orðið fyrir
kynferðisofbeldi. 

 

Verkefni

Heiða Brynja notar meðal annars grunnaðferðir HAM (hugræn aterlismeðferð) í meðferð og hefur einnig haldið námskeið og verið með hópmeðferð fyrir einstaklinga með kvíða og þunglyndi. Hún er einnig viðurkenndur CPT (hugræn úrvinnslumeðferð við áfallastreituröskun) meðferðaraðili. Hún leggur sérstaklega áherslu á meðferð byggða á samkennd eða Compassion Focused Therapy (CFT) og mun vera með námskeið byggð á þeirri meðferðarnálgun. 

Sálfræðingur