Gunnar Ingi Valdimarsson

Gunnar Ingi Valdimarsson

Gunnar sinnir sálfræðimeðferð fullorðinna. Sérhæfir sig í meðferð við áráttu-þráhyggjuröskun en vinnur mikið með kvíðaraskanir, þunglyndi, afleiðingar áfalla og annan tilfinningavanda. Helsta meðferðarform sem hann notast við er hugræn atferlismeðferð. 

Hefur starfað sem sálfræðingur á göngudeild geðdeilda Landspítalans frá 2019. Unnið þar ýmist við greiningu, ráðgjöf og meðferð á bráðum geðrænum vanda og meðferðum við kvíða- og lyndisröskunum.   

 

Menntun

Sérnám í hugrænni atferlismeðferð hjá Endurmenntun Háskóla Íslands (yfirstandandi) 

Meistaragráða í Klínískri sálfræði við Háskólann í Reykjavík (2019)

BS gráður í Sálfræði og Íþróttafræði við Háskólann í Reykjavík (2017 og 2014)

Sálfræðingur