Heimilisfriður er meðferðar- og þekkingarmiðstöð um ofbeldi í nánum samböndum. Heimilisfriður veitir sérhæfða sálfræðiþjónustu fyrir fólk af öllum kynjum sem beitir maka sína ofbeldi og veitir gerendum ofbeldis í nánum samböndum einstaklings- og hópmeðferð. Þá er miðlar Heimilisfriður fræðslu og þjálfun varðandi ofbeldi í nánum samböndum og afleiðingar þess til fagfólks og almennings.

Verkefnið er rekið af Andrési Proppé Ragnarssyni sálfræðingi.  

 

Í gildi er þjónustusamningur milli Velferðarráðuneytisins og Heimilisfriðar. Nánari upplýsingar má finna á heimilisfridur.is